4.9.2012 | 22:16
Endalaust eitthvað.
Ætli það sé eitthvað spennandi að gerast í bókaheiminum? Skyldu þetta verða bókajól eða rafbókajól? Auðvitað er ekkert þar á milli.
Fyrir utan allan hausverkin af útgáfumálunum þá bættist við hausverkur af markaðsmálum líka. Hlakka bara til að geta sest niður og tæmt hugann og skrifað um lífsins dásemdir og skrattans böl.
Njótið lífsins og hugsið til mín.
Tenglar
Mínir tenglar
- Sirrý Sig rithöfundur Rithöfunda-fésið mitt
- Nostri publication útgáfu síðan okkar á ensku
- Samskrif Hildar Enólu og Sirrýjar Sig. Um okkur og ritferlið
- Lina Descret Íslenskur fantasíuflokkur
- Book trailer Stutt myndband
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.