16.9.2012 | 20:50
Hjálp!
Nú er komið að því allra erfiðasta og það er að markaðsetja sig. Oft er þörf en nú er neyð. Ég er bara Sirrý Sig. Ertu með hugmynd að góðri markaðsetningu sem kostar ekki hönd né fót, þarf líka að halda hvítunum í augunum. Hjálp!
Tenglar
Mínir tenglar
- Sirrý Sig rithöfundur Rithöfunda-fésið mitt
- Nostri publication útgáfu síðan okkar á ensku
- Samskrif Hildar Enólu og Sirrýjar Sig. Um okkur og ritferlið
- Lina Descret Íslenskur fantasíuflokkur
- Book trailer Stutt myndband
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.