19.9.2012 | 07:03
Enn af kápunni.
Við fengum annað uppkast af kápunni í gær. Það sama og við höfum valið en búið að vinna meira í. Trúlý þá líkaði okkur best við fyrra uppkastið en viljum örlitlar breytingar á því. Held við Hildur Enóla séum mjög erfiðar, kröfuharðar eða óákveðnar og með fullkomnunar áráttu. Sama hvað það er, þá er nokk svo ljós að það er erfiðara að vinna fyrir tvo ólíka höfunda svo þeir séu báðir ánægðir, er það ekki bara málið? Eigið góðan dag.
Tenglar
Mínir tenglar
- Sirrý Sig rithöfundur Rithöfunda-fésið mitt
- Nostri publication útgáfu síðan okkar á ensku
- Samskrif Hildar Enólu og Sirrýjar Sig. Um okkur og ritferlið
- Lina Descret Íslenskur fantasíuflokkur
- Book trailer Stutt myndband
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Jessica Alba biður um frið
- Gugga í Gúmmíbát og Patrekur Jaime deildu kossi
- Jörðin hvorki flöt né kringlótt
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
- Adam Sandler kíkti til okkar með fjölskyldunni sinni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.