13.10.2012 | 00:01
Hver er Sirrý Sig. rithöfundur?
Þegar stórt er spurt er margt um svör en hér er lítið dæmi um hver Sirrý Sig. rithöfundur sé:
Hún er einn af tveimur höfundum bókarinnar, Eitt leiðir af öðru en það er Hildur Enóla sem á helminginn af verkinu. Yfirlesarar voru Bergdís Heiða Eiríksdóttir og Rósa Grímsdóttir og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Bókina er fá á www.emma.is
Hildur Enóla og Sirrý Sig. Fengu Símon Hjaltason til samstarfs við sig en hann sá um þýðingu bókarinnar yfir á ensku ásamt Hildi Enólu. En Mikaela Pederson sá um prófarkalesturinn. Ensku útgáfuna er að finna á www.amazon.com
Keri Knutson hannaði bókakápuna.
Framhaldið hjá Sirrý Sig. rithöfundi er að skrifa meira með Hildi Enólu og stefna þær á næstu útgáfu ekki síðar en eftir 3 til 4 mánuði.
Tenglar
Mínir tenglar
- Sirrý Sig rithöfundur Rithöfunda-fésið mitt
- Nostri publication útgáfu síðan okkar á ensku
- Samskrif Hildar Enólu og Sirrýjar Sig. Um okkur og ritferlið
- Lina Descret Íslenskur fantasíuflokkur
- Book trailer Stutt myndband
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Kanna möguleika á nýjum golfvelli í Hafnarfirði
- Óskað eftir aðstoð eftir að bíll fór út af vegi
- Ánægjulegt að geta boðið öruggt húsnæði
- Hundurinn fékk sviðsskrekk
- Veltir deilumálinu fyrir sér
- 760 manns eru í vinnu í Grindavík
- Vegir lokaðir og margir á óvissustigi
- Fagnar brú sem hann áður gagnrýndi
- Andlát: Þórhallur Ásmundsson
- Lögregla kölluð til vegna ágreinings um bifreiðakaup
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.