27.10.2012 | 09:33
Ást á laugardegi
Er um það bil að opna möppuna sem geymir ástarsögurnar og velja eina af tveimur til að vinna meira við. (Hinar fjórareru tilbúnar undir prófarkalestur.) Þannig verður dagurinn í dag, endurskrif. Ætla að byrja á að moka af skrifborðinu því sem hefur safnast saman í vikunni.
Es.
Eiki minn ætlar að sjá um að færa mér kaffið. En ætli maður geti fengið ódýran bekkenn einhver staðar.
Njótið dagsins í botn, líðandi stundar eða góðra minninga sem ylja.
knús.
Es.
Eiki minn ætlar að sjá um að færa mér kaffið. En ætli maður geti fengið ódýran bekkenn einhver staðar.
Njótið dagsins í botn, líðandi stundar eða góðra minninga sem ylja.
knús.
Tenglar
Mínir tenglar
- Sirrý Sig rithöfundur Rithöfunda-fésið mitt
- Nostri publication útgáfu síðan okkar á ensku
- Samskrif Hildar Enólu og Sirrýjar Sig. Um okkur og ritferlið
- Lina Descret Íslenskur fantasíuflokkur
- Book trailer Stutt myndband
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.