Leita í fréttum mbl.is

Brot úr bókinni "Eitt leiðir af öðru"

Brot úr bókinni "Eitt leiðir af öðru"

,,Við þurfum enga helvítis skóflu,“ sagði Óli Jakop um leið og hann henti pokanum ofan í fyrstu gjótuna sem hann fann eftir að við komum út úr bílnum, svo byrjaði hann að tína steina og fleygja þeim ofan á hann.

Kenja hnussaði í kringum hana og vældi, fann auðsjáanlega lyktina af kjötinu. Mia ýtti við henni með fætinum. Kenja ýlfraði. Sara gekk hröðum skrefum að henni, horfði á feitt bakið og reiddi bréfahnífinn á loft.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sirrý Sig
Sirrý Sig
Sirrý Sig rithöfundur

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband