18.11.2012 | 17:09
Brot úr bókinni "Eitt leiðir af öðru"
Brot úr bókinni "Eitt leiðir af öðru"
,,Við þurfum enga helvítis skóflu, sagði Óli Jakop um leið og hann henti pokanum ofan í fyrstu gjótuna sem hann fann eftir að við komum út úr bílnum, svo byrjaði hann að tína steina og fleygja þeim ofan á hann.
Kenja hnussaði í kringum hana og vældi, fann auðsjáanlega lyktina af kjötinu. Mia ýtti við henni með fætinum. Kenja ýlfraði. Sara gekk hröðum skrefum að henni, horfði á feitt bakið og reiddi bréfahnífinn á loft.
,,Við þurfum enga helvítis skóflu, sagði Óli Jakop um leið og hann henti pokanum ofan í fyrstu gjótuna sem hann fann eftir að við komum út úr bílnum, svo byrjaði hann að tína steina og fleygja þeim ofan á hann.
Kenja hnussaði í kringum hana og vældi, fann auðsjáanlega lyktina af kjötinu. Mia ýtti við henni með fætinum. Kenja ýlfraði. Sara gekk hröðum skrefum að henni, horfði á feitt bakið og reiddi bréfahnífinn á loft.
Tenglar
Mínir tenglar
- Sirrý Sig rithöfundur Rithöfunda-fésið mitt
- Nostri publication útgáfu síðan okkar á ensku
- Samskrif Hildar Enólu og Sirrýjar Sig. Um okkur og ritferlið
- Lina Descret Íslenskur fantasíuflokkur
- Book trailer Stutt myndband
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.