Bloggfærslur mánaðarins, október 2012
27.10.2012 | 09:33
Ást á laugardegi
Es.
Eiki minn ætlar að sjá um að færa mér kaffið. En ætli maður geti fengið ódýran bekkenn einhver staðar.
Njótið dagsins í botn, líðandi stundar eða góðra minninga sem ylja.
knús.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2012 | 23:52
Aðþrengdar unglingabækur í boði Ibby
Á
Eftirtöldum þökkum við fyrir:
Bókasafn Kópavogs,
Borgarbókasafnið Tryggvagötu,
Bókasafn Norræna hússins,
Þjóðarbókhlaðan,
Grillhúsið Tryggvagötu,
Nonnabiti,
Pizza Royal,
Sirrian Kebab house,
Caffe Mezzo,
Glætan bókakaffi,
Kjörgarður.
Bækur | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2012 | 08:24
Næsta útgáfa í bígerð
Við Hildur Enóla strax byrjaðar að undirbúa næstu útgáfu, sögurnar að skríða saman og svo tekur við þessi endalausa vinna við endurskrif og lagfæringar. Nafnið á bókina komið, hugmynd af kápu komin og svo og svo, leyfum ykkur að sjálfsögðu að fylgjast með þessu líka.
Svo spennandi tímar framundan.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2012 | 00:01
Hver er Sirrý Sig. rithöfundur?
Þegar stórt er spurt er margt um svör en hér er lítið dæmi um hver Sirrý Sig. rithöfundur sé:
Hún er einn af tveimur höfundum bókarinnar, Eitt leiðir af öðru en það er Hildur Enóla sem á helminginn af verkinu. Yfirlesarar voru Bergdís Heiða Eiríksdóttir og Rósa Grímsdóttir og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Bókina er fá á www.emma.is
Hildur Enóla og Sirrý Sig. Fengu Símon Hjaltason til samstarfs við sig en hann sá um þýðingu bókarinnar yfir á ensku ásamt Hildi Enólu. En Mikaela Pederson sá um prófarkalesturinn. Ensku útgáfuna er að finna á www.amazon.com
Keri Knutson hannaði bókakápuna.
Framhaldið hjá Sirrý Sig. rithöfundi er að skrifa meira með Hildi Enólu og stefna þær á næstu útgáfu ekki síðar en eftir 3 til 4 mánuði.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2012 | 22:45
Þá er hún loksins komin...
Bókin okkar Hildar Enólu er komin í útgáfu á http://www.emma.is/products/eitt-leidir-af-odru
Við vonum að ykkur líki bókin og auðvitað væntum við þess að fá gagnrýni á gagnrýni ofan.
Kjörorðið er:
"Ég mana þig"
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2012 | 20:27
Bókin okkar er komin á amazon...
Bókin okkar komin á amazon.com
Fljótlega á emmu.is
http://www.amazon.com/One-Thing-Led-Another-ebook/dp/B009NVAGPQ/ref=sr_1_8?ie=UTF8&qid=1349896006&sr=8-8&keywords=one+thing+led+to+another
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2012 | 07:29
Límmiðarnir komnir, sýnishorn
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2012 | 21:35
Hver er Sirrý Sig. rithöfundur?
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
- Sirrý Sig rithöfundur Rithöfunda-fésið mitt
- Nostri publication útgáfu síðan okkar á ensku
- Samskrif Hildar Enólu og Sirrýjar Sig. Um okkur og ritferlið
- Lina Descret Íslenskur fantasíuflokkur
- Book trailer Stutt myndband