Bloggfærslur mánaðarins, desember 2012
23.12.2012 | 17:47
Jólakveðja
Kæru vinir og ættingjar.
Um leið og við óskum ykkur friðar og gleðilegra jóla, langar okkur að minna á að ekkert skiptir meira máli en fjölskyldan, njótum samverunnar og látum okkur líða vel. Gleymum samt ekki þeim sem minna mega sín.
Kær kveðja frá Sirrý og Eika.
Um leið og við óskum ykkur friðar og gleðilegra jóla, langar okkur að minna á að ekkert skiptir meira máli en fjölskyldan, njótum samverunnar og látum okkur líða vel. Gleymum samt ekki þeim sem minna mega sín.
Kær kveðja frá Sirrý og Eika.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
- Sirrý Sig rithöfundur Rithöfunda-fésið mitt
- Nostri publication útgáfu síðan okkar á ensku
- Samskrif Hildar Enólu og Sirrýjar Sig. Um okkur og ritferlið
- Lina Descret Íslenskur fantasíuflokkur
- Book trailer Stutt myndband