1.11.2012 | 21:06
Elska skemmtilegar umsagnir
Ummæli prófarkalesara sem komu að rafbókinni, Eitt leiðir af öðru/One thing led to another.
Sælar Hildur og Sirrý
Takk fyrir að leyfa mér að lesa sögurnar. Þær voru allar hin besta skemmtun og þess virði að maður vill lesa þær aftur. Sérstaklega út af því hvernig þær tengjast allar.
Ég vona að þessi prófarkalestur hafi komið að einhverju gagni. Gangi ykkur allt í haginn með þetta!
"Annars langaði mig líka að segja að mér þykir gaman að sjá hvernig sögurnar tengjast. Skemmtilegt að bæði þetta borð (ég fékk hroll þegar ég sá að var komið aftur) kom aftur við sögu og að persónurnar þekktist."
Með bestu kveðju
Rósa Grímsdóttir.
Hello, Hildur!
I've finished your editing, and I have to say that I am extremely impressed with everything I've just read! I love how dark and slightly sick the idea of the table, among other things, is, but I especially appreciate how well each of these stories tie in to one another. The style is very appealing, and though it's, at first, disturbing, it's all so very intriguing!
I hope you will find that my changes have been useful, and I can't wait to hear back from you!
(The files are attached).
Thank you for your business,
Mikaela Pederson
A Step Up Editing
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2012 | 09:33
Ást á laugardegi
Es.
Eiki minn ætlar að sjá um að færa mér kaffið. En ætli maður geti fengið ódýran bekkenn einhver staðar.
Njótið dagsins í botn, líðandi stundar eða góðra minninga sem ylja.
knús.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2012 | 23:52
Aðþrengdar unglingabækur í boði Ibby
Á
Eftirtöldum þökkum við fyrir:
Bókasafn Kópavogs,
Borgarbókasafnið Tryggvagötu,
Bókasafn Norræna hússins,
Þjóðarbókhlaðan,
Grillhúsið Tryggvagötu,
Nonnabiti,
Pizza Royal,
Sirrian Kebab house,
Caffe Mezzo,
Glætan bókakaffi,
Kjörgarður.
Bækur | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2012 | 08:24
Næsta útgáfa í bígerð
Við Hildur Enóla strax byrjaðar að undirbúa næstu útgáfu, sögurnar að skríða saman og svo tekur við þessi endalausa vinna við endurskrif og lagfæringar. Nafnið á bókina komið, hugmynd af kápu komin og svo og svo, leyfum ykkur að sjálfsögðu að fylgjast með þessu líka.
Svo spennandi tímar framundan.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2012 | 00:01
Hver er Sirrý Sig. rithöfundur?
Þegar stórt er spurt er margt um svör en hér er lítið dæmi um hver Sirrý Sig. rithöfundur sé:
Hún er einn af tveimur höfundum bókarinnar, Eitt leiðir af öðru en það er Hildur Enóla sem á helminginn af verkinu. Yfirlesarar voru Bergdís Heiða Eiríksdóttir og Rósa Grímsdóttir og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Bókina er fá á www.emma.is
Hildur Enóla og Sirrý Sig. Fengu Símon Hjaltason til samstarfs við sig en hann sá um þýðingu bókarinnar yfir á ensku ásamt Hildi Enólu. En Mikaela Pederson sá um prófarkalesturinn. Ensku útgáfuna er að finna á www.amazon.com
Keri Knutson hannaði bókakápuna.
Framhaldið hjá Sirrý Sig. rithöfundi er að skrifa meira með Hildi Enólu og stefna þær á næstu útgáfu ekki síðar en eftir 3 til 4 mánuði.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2012 | 22:45
Þá er hún loksins komin...
Bókin okkar Hildar Enólu er komin í útgáfu á http://www.emma.is/products/eitt-leidir-af-odru
Við vonum að ykkur líki bókin og auðvitað væntum við þess að fá gagnrýni á gagnrýni ofan.
Kjörorðið er:
"Ég mana þig"
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2012 | 20:27
Bókin okkar er komin á amazon...
Bókin okkar komin á amazon.com
Fljótlega á emmu.is
http://www.amazon.com/One-Thing-Led-Another-ebook/dp/B009NVAGPQ/ref=sr_1_8?ie=UTF8&qid=1349896006&sr=8-8&keywords=one+thing+led+to+another
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2012 | 07:29
Límmiðarnir komnir, sýnishorn
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2012 | 21:35
Hver er Sirrý Sig. rithöfundur?
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2012 | 12:57
Bara smá spurning!
Myndir þú kaupa og lesa fyrir barnið þitt barna-rafbók?
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
- Sirrý Sig rithöfundur Rithöfunda-fésið mitt
- Nostri publication útgáfu síðan okkar á ensku
- Samskrif Hildar Enólu og Sirrýjar Sig. Um okkur og ritferlið
- Lina Descret Íslenskur fantasíuflokkur
- Book trailer Stutt myndband