28.9.2012 | 22:28
Emma.is
Verk móttekið.
Handrit þitt og upplýsingar hefur verið móttekið. Verk þitt og skráning verður yfirfarið og endanlegt handrit sett í útgáfuferli. Þú færð tilkynningu í tölvupósti þegar verkið þitt er komið á Emma.is.
Með kveðju
Emma
Þessi orð létu vel í augum. Árangur er að nást.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2012 | 22:37
Loksins eitthvað að gerast...
,,Ef maður reynir ekki gerist ekkert," er einkunnarorð kvöldsins.
Okkur Hildi tókst hið ótrúlega, að velja kápuna. Hún er nú í fullnaðar andlitslyftingu og ætti að berast okkur innan skamms.
Því getum við mögulega átt von á birtingu bókarinnar um næstu mánaðamót og kannski er það gleðiefni að okkur tókst ekki að halda okkur innan tímamarka eins og gerist svo oft. Fall er víst fararheill.
Vonum bara að bókinni verði vel tekið.
Njótið ykkar.
kveð í bili,
Sirrý Sig.
Bækur | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2012 | 07:03
Enn af kápunni.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2012 | 20:50
Hjálp!
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2012 | 14:18
Uppkast af kápunni
Bækur | Breytt s.d. kl. 14:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2012 | 22:58
Höfnun
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2012 | 12:41
Valkvíði dauðans
Uppkastið af bókakápum komið. Það er Keri Knutson sem hannar. http://alchemybookcover.blogspot.dk/
Hvað myndir þú kaupa? Endilega segðu þitt álit.
http://www.facebook.com/pages/Sirr%C3%BD-Sig-rith%C3%B6fundur/164873766880460
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2012 | 20:23
Nafn
Við Hildur Enóla erum búnar að velja nafn á útgáfuna okkar og munum upplýsa það á allra næstu tímum eða dögum.
Kveðja Sirrý Sig.
Bækur | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2012 | 20:18
Bókakápa
Uppkastið af kápunum komnar í hús. Við Hildur Enóla erum að skoða herlegheitin. Get lofað ykkur að þetta er ógeðslega erfitt val. Samt er þetta allt saman mjög spennandi.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2012 | 22:16
Endalaust eitthvað.
Ætli það sé eitthvað spennandi að gerast í bókaheiminum? Skyldu þetta verða bókajól eða rafbókajól? Auðvitað er ekkert þar á milli.
Fyrir utan allan hausverkin af útgáfumálunum þá bættist við hausverkur af markaðsmálum líka. Hlakka bara til að geta sest niður og tæmt hugann og skrifað um lífsins dásemdir og skrattans böl.
Njótið lífsins og hugsið til mín.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
- Sirrý Sig rithöfundur Rithöfunda-fésið mitt
- Nostri publication útgáfu síðan okkar á ensku
- Samskrif Hildar Enólu og Sirrýjar Sig. Um okkur og ritferlið
- Lina Descret Íslenskur fantasíuflokkur
- Book trailer Stutt myndband