Færsluflokkur: Bækur
24.10.2012 | 23:52
Aðþrengdar unglingabækur í boði Ibby
Á
Eftirtöldum þökkum við fyrir:
Bókasafn Kópavogs,
Borgarbókasafnið Tryggvagötu,
Bókasafn Norræna hússins,
Þjóðarbókhlaðan,
Grillhúsið Tryggvagötu,
Nonnabiti,
Pizza Royal,
Sirrian Kebab house,
Caffe Mezzo,
Glætan bókakaffi,
Kjörgarður.
Bækur | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2012 | 08:24
Næsta útgáfa í bígerð
Við Hildur Enóla strax byrjaðar að undirbúa næstu útgáfu, sögurnar að skríða saman og svo tekur við þessi endalausa vinna við endurskrif og lagfæringar. Nafnið á bókina komið, hugmynd af kápu komin og svo og svo, leyfum ykkur að sjálfsögðu að fylgjast með þessu líka.
Svo spennandi tímar framundan.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2012 | 00:01
Hver er Sirrý Sig. rithöfundur?
Þegar stórt er spurt er margt um svör en hér er lítið dæmi um hver Sirrý Sig. rithöfundur sé:
Hún er einn af tveimur höfundum bókarinnar, Eitt leiðir af öðru en það er Hildur Enóla sem á helminginn af verkinu. Yfirlesarar voru Bergdís Heiða Eiríksdóttir og Rósa Grímsdóttir og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Bókina er fá á www.emma.is
Hildur Enóla og Sirrý Sig. Fengu Símon Hjaltason til samstarfs við sig en hann sá um þýðingu bókarinnar yfir á ensku ásamt Hildi Enólu. En Mikaela Pederson sá um prófarkalesturinn. Ensku útgáfuna er að finna á www.amazon.com
Keri Knutson hannaði bókakápuna.
Framhaldið hjá Sirrý Sig. rithöfundi er að skrifa meira með Hildi Enólu og stefna þær á næstu útgáfu ekki síðar en eftir 3 til 4 mánuði.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2012 | 22:45
Þá er hún loksins komin...
Bókin okkar Hildar Enólu er komin í útgáfu á http://www.emma.is/products/eitt-leidir-af-odru
Við vonum að ykkur líki bókin og auðvitað væntum við þess að fá gagnrýni á gagnrýni ofan.
Kjörorðið er:
"Ég mana þig"
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2012 | 20:27
Bókin okkar er komin á amazon...
Bókin okkar komin á amazon.com
Fljótlega á emmu.is
http://www.amazon.com/One-Thing-Led-Another-ebook/dp/B009NVAGPQ/ref=sr_1_8?ie=UTF8&qid=1349896006&sr=8-8&keywords=one+thing+led+to+another
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2012 | 07:29
Límmiðarnir komnir, sýnishorn
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2012 | 21:35
Hver er Sirrý Sig. rithöfundur?
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2012 | 12:57
Bara smá spurning!
Myndir þú kaupa og lesa fyrir barnið þitt barna-rafbók?
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2012 | 22:28
Emma.is
Verk móttekið.
Handrit þitt og upplýsingar hefur verið móttekið. Verk þitt og skráning verður yfirfarið og endanlegt handrit sett í útgáfuferli. Þú færð tilkynningu í tölvupósti þegar verkið þitt er komið á Emma.is.
Með kveðju
Emma
Þessi orð létu vel í augum. Árangur er að nást.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2012 | 22:37
Loksins eitthvað að gerast...
,,Ef maður reynir ekki gerist ekkert," er einkunnarorð kvöldsins.
Okkur Hildi tókst hið ótrúlega, að velja kápuna. Hún er nú í fullnaðar andlitslyftingu og ætti að berast okkur innan skamms.
Því getum við mögulega átt von á birtingu bókarinnar um næstu mánaðamót og kannski er það gleðiefni að okkur tókst ekki að halda okkur innan tímamarka eins og gerist svo oft. Fall er víst fararheill.
Vonum bara að bókinni verði vel tekið.
Njótið ykkar.
kveð í bili,
Sirrý Sig.
Bækur | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
- Sirrý Sig rithöfundur Rithöfunda-fésið mitt
- Nostri publication útgáfu síðan okkar á ensku
- Samskrif Hildar Enólu og Sirrýjar Sig. Um okkur og ritferlið
- Lina Descret Íslenskur fantasíuflokkur
- Book trailer Stutt myndband